Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkukreppa
ENSKA
energy supply crisis
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Til þess að stuðla að afhendingaröryggi og viðhalda jafnframt samstöðu milli aðildarríkjanna, einkum ef kemur til orkukreppu, er mikilvægt að setja ramma fyrir svæðisbundna samvinnu í anda samstöðu. Slík samvinna getur, ákveði aðildarríki svo, byggst fyrst og fremst á markaðstengdu fyrirkomulagi. Samvinna til eflingar svæðisbundinnar og tvíhliða samstöðu skal ekki valda óhóflegri byrði fyrir markaðsaðila eða mismuna þeim.
[en] In order to contribute to security of supply whilst maintaining a spirit of solidarity between Member States, notably in the event of an energy supply crisis, it is important to provide a framework for regional cooperation in a spirit of solidarity. Such cooperation may rely, if Member States so decide, first and foremost on market-based mechanisms. Cooperation for the promotion of regional and bilateral solidarity should not impose a disproportionate burden on or discriminate between market participants.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 211, 14.8.2009, 94
Skjal nr.
32009L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira